Kynning fyrir grunnskólanemendur

26/11/2008

  • Við kynningarbás Borgarholtsskóla

Þriðjudagskvöldið 25. nóvember var grunnskólanemendum í Grafarvogi og Mosfellsbæ og forráðamönnum þeirra boðið til kynningarkvölds í skólanum. Fulltrúar frá framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu kynntu starfsemi skólanna og námsframboð þeirra. Borgarholtsskóli var með kynningarbás á svæðinu. Margir mættu á dagskrána sem stóð yfir milli kl. 18-20.

Margir mættu á svæðið

 


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira