Dagur íslenskrar tungu

18/11/2008

  • Einar Kárason rithöfundur
Í tilefni af degi íslenskrar tungu heimsótti Einar Kárason rithöfundur Borgarholtsskóla. Hann fræddi nemendur um Sturlungu og Sturlungaöldina, einhverja mestu óeirðatíma Íslandssögunnar, og las síðan úr nýrri bók sinni, Ofsa, sem hann byggir á sögunni.

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira