Draggkeppni

18/11/2008

  • Chaplin og Miss Mosó

Draggkeppni á vegum Nemendafélags Borgarholtsskóla var haldin síðastliðið fimmtudagskvöld í sal skólans. Bæði kennarar og nemendur kepptu. Meðal kennara sem stigu á svið voru Hanna Björg, Bryndís, Eva, Siggi saga og Gunnlaugur. Chaplin (Eva) og Miss Mosó (Siggi) vöktu mikla lukku og voru kosin draggdrottning og draggkóngur ársins.

Fleiri myndir eru á vef nemendafélagsins borgari.is.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira