Nýr vefur skólans kynntur

3/3/2005

Nýr vefur Borgarholtsskóla var kynntur á glæsiballinu fimmtudagskvöldið 3. mars. Vinna við nýjan vef hefur staðið yfir í nokkurn tíma en nú sér loks fyrir endann á því verki. Bára vefstjóri hafði umsjón með verkinu en vefurinn er unninn í Eplica vefumsjónarkerfinu frá Hugsmiðjunni. Það var Guðrún list sem sá um hönnunina á þessu glæsilega nýja útliti. Vefurinn verður opnaður föstudaginn 11. mars.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira