Umhverfisvefur

6/10/2008

  • Skóli á grænni grein

1. október var umhverfisvefur BHS tekinn formlega í notkun. Vefnum er viðhaldið af umhverfisnefnd nemenda og er Kristinn A. Guðjónsson umhverfisfulltrúi skólans ritstjóri hans. Þar er að finna ýmsar gagnlega upplýsingar sem varða umhverfismál og umhverfisstefnu BHS.
Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira