Umhverfisvefur
6/10/2008
1. október var umhverfisvefur BHS tekinn formlega í notkun. Vefnum er viðhaldið af umhverfisnefnd nemenda og er Kristinn A. Guðjónsson umhverfisfulltrúi skólans ritstjóri hans. Þar er að finna ýmsar gagnlega upplýsingar sem varða umhverfismál og umhverfisstefnu BHS.