Grafarvogsdagur

30/9/2008

  • Grafarvogsdagur 2008
Hverfishátið Grafarvogs, Grafarvogsdagurinn, var haldin 13. sept. sl. Kynning á nokkrum deildum skólans var sett upp í nýuppgerðri hlöðunni í Gufunesi. Fjöldi gesta heimsótti bása skólans og kynnti sér starf hans. Á útitónleikum lék hljómsveitin Shogun sem skipuð er fyrrum nemendum í Borgarholtsskóla. Rigning setti svip á daginn en allir voru glaðir í sinni.   Hljómsveitin Shogun    


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira