Íslandsmeistari í golfi

5/9/2008

  • Kristján Þór Einarsson

Kristján Þór Einarsson úr Golfklúbbnum Kili (GKj) í Mosfellsbæ og nemandi á félagsfræðabraut varð Íslandsmeistari í höggleik karla í sumar. Hann er búinn að vera í landsliðinu í golfi í nokkur ár. Við óskum Kristjáni til hamingju með þetta afrek.

Hægt er að lesa meira á fréttavef Morgunblaðsins og vef GKj.
Myndin er fengin af afreksbloggi GKj.
Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira