Nemandi af starfsbraut fer á Ólympíuleika fatlaðra

4/9/2008

  • Sonja Sigurðardóttir

Nemandi frá okkur, Sonja Sigurðardóttir er farin til Kína að taka þátt í Ólympíuleikum fatlaðra. Hún er eina stúlkan í keppnisliðinu og keppir í sundi á þessu 13. móti. Við óskum Sonju og öðrum í íslenska hópnum góðs gengis á leikunum.

Nánar á vef Íþróttasambands fatlaðra.
Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira