Heimsókn í Grundarfjörð

28/4/2008

  • Bóknámskennarar

Bóknámskennarar fóru í kynnisferð til Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði 23. apríl. Hópurinn fékk sérlega ánægjulegar móttökur hjá Guðbjörgu Aðalbergsdóttur skólameistara og starfsfólki skólans og var heimsóknin fróðleg og upplýsandi. Á heimleiðinni var ekið að Hellnum og gengið yfir hraunið að Arnarstapa þar sem meðfylgjandi mynd er tekin. Alls fóru 28 kennarar í ferðina og er óhætt að segja að mikil ánægja hafi verið með hana og þetta líka fína veður.
Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira