Valmynd
18/4/2008
Árleg kveðjuhátíð útskriftarnemenda er í dag föstudag. Nemendum er boðið í morgunkaffi í skólanum og síðan stjórna þeir dagskrá í sal þar sem kennurum eru þökkuð undanfarin ár. Eftir það yfirgefur hópurinn skólann til að halda gleðskapnum áfram.
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.