Dimmission

18/4/2008

  • Dimmision vor 2008

Árleg kveðjuhátíð útskriftarnemenda er í dag föstudag. Nemendum er boðið í morgunkaffi í skólanum og síðan stjórna þeir dagskrá í sal þar sem kennurum eru þökkuð undanfarin ár. Eftir það yfirgefur hópurinn skólann til að halda gleðskapnum áfram.

Dimmission vor 2008
Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira