Ráðstefna um starfendarannsóknir

7/4/2008

Ráðstefna undir heitinu Að rjúfa einangrun kennara var haldin í Borgarholtsskóla föstudaginn 4. apríl kl. 13-17. Hún fjallaði um starfendarannsóknir (action research) sem er aðferð til sjálfsmats. Aðalfyrirlesari var Jean McNiff prófessor í London en einnig talaði Ívar R. Jónsson sálfræðikennari hér við skólann. Borgarholtsskóli hýsti ráðstefnuna en það voru Samtök áhugafólks um skólaþróun sem stóðu fyrir henni. Nánari upplýsingar eru á vefnum skolathroun.is.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira