Gjöf frá Kiwanisklúbbnum Höfða

28/3/2008

Við útskrift og skólaslit vorið 2007 afhenti Kiwanisklúbburinn Höfði í Grafarvogi starfsbraut skólans 500.000 kr. í ferðasjóð fyrir nemendur brautarinnar. Klúbburinn hefur nú tilkynnt 200.000 kr. viðbótarframlag í sjóðinn. Séu þeim færðar bestu þakkir fyrir.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira