Heimsókn frá Grænlandi

22/1/2008

  • Gestir frá Grænlandi
Fimmtudag 24. janúar og föstudag 25. janúar heimsækja Grænlendingar starfsbraut skólans. Um er að ræða 14 nemendur og 6 kennara frá sérskóla í bænum Aasiaat norður við Diskoflóa og ætla þau að vera með okkur og kynnast starfinu á brautinni okkar þessa tvo daga.Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira