Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna

24/10/2007

  • Einar Bjartur Egilsson

Á þriðjudaginn í síðustu viku var stærðfræðikeppni framhaldsskólanna. Frá okkar skóla kepptu 8 nemendur, 4 á neðra stigi og 4 á efra stigi. Einn okkar nemenda sem keppti á efra stigi, Einar Bjartur Egilsson, komst í 17. sæti 216 keppenda. Frábær árangur það og mjög hvetjandi fyrir nemendur. Jóhanna Eggertsdóttir stærðfræðikennari var hvatamaður að þátttöku Borgarholtsskóla.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira