Nemandi fær verðlaun á Special Olympics

16/10/2007

  • Helgi Magnússon á Special Olympics

Helgi Magnússon sem er á starfsbraut hér í Borgarholtsskóla tók þátt í ólympíuleikum fatlaðra (Special Olympics) sem fóru fram í Kína nú í október. Hann keppti í fimleikum og kom heim með 2 silfur og 2 brons. Til hamingju Helgi!


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira