Nemendaferð til Berlínar

3/10/2007

  • Nemendur og Ásgeir kennari í Berlin

Í lok júlí í sumar fóru sex nemendur á verslunarbraut til Berlínar á Evrópumót nemenda í æfingafyrirtækjum. Á mótinu voru fjölmörg keppnislið frá 30 löndum í Evrópu. Ferðin tókst mjög vel og var endað með því að heimsækja íslenska sendiráðið og gefa því einn stálbakka sem var framleiðsla okkar liðs.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira