Nemendaferð til Berlínar

3/10/2007

  • Nemendur og Ásgeir kennari í Berlin

Í lok júlí í sumar fóru sex nemendur á verslunarbraut til Berlínar á Evrópumót nemenda í æfingafyrirtækjum. Á mótinu voru fjölmörg keppnislið frá 30 löndum í Evrópu. Ferðin tókst mjög vel og var endað með því að heimsækja íslenska sendiráðið og gefa því einn stálbakka sem var framleiðsla okkar liðs.

Fleiri myndir eru á síðunni www.bhs.is/veb


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira