Bíladagar

21/9/2007

  • Bíladagar_4

Nemendafélag skólans stendur þessa dagana fyrir bíladögum. Fjölbreytt dagskrá hefur verið í goði dagana 19.-21. september. Fjörinu lýkur í dag, föstudag, með bílasýningu á plani skólans. Einnig er boðið uppá prufukeyrslur og keppni í ýmsum flokkum. Hér fyrir neðan má sjá myndir af bílasýningunni. 

Bíladagar_1 Bíladagar_2 Bíladagar_3 Bíladagar_5


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira