Kynningarfundur með foreldrum/forráðamönnum nýnema

6/9/2007

Fundurinn verður haldinn miðvikudagskvöldið 12. september kl. 18. Hann hefst með sameiginlegum fundi á sal þar sem skólameistari, námsráðgjafi og fulltrúar nemenda segja frá starfsemi skólans. Að því loknu býðst foreldrum að fara í stofur til umsjónarkennara til nánari kynningar.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira