Gjöf til Verslunarbrautar BHS
Kaupmannasamtök Íslands gáfu Verslunarbraut Borgarholtsskóla 500.000 kr.
styrk í byrjun maí til kynningar á brautinni og fleiri verkefna.
Við þökkum þeim kærlega fyrir þetta rausnarlega framlag og munum
kappkosta að nýta það á sem bestan hátt