Skóli í Jaranwala tilbúinn
7/5/2007
Af tilefni 10 ára afmælis Borgarholtsskóla í haust var, í samvinnu við ABC barnahjálp, safnað fé til byggingar skóla í bænum Jaranwala í Pakistan. Nú er skólastarf hafið í skólanum og hér má sjá myndir sem Maxwell Ditta enskuskennari við Borgarholtsskóla tók nú í apríl.





