Verðlaun í stuttmyndakeppni

30/4/2007

Stuttmyndakeppni starfsbrauta framhaldsskólanna fór fram í Háskólabíói 27. apríl. Þar voru sýndar 7 stuttmyndir. Í dómnefnd voru Hugleikur Dagsson, Alma Guðmundsdóttir og Guðmundur Erlingsson.

Myndin Asnanas frá nemendum af starfsbraut Borgarholtsskóla vann 2. verðlaun og þar með bikar. Frábær árangur okkar nemenda undir stjórn Hákonar sem á þakkir skilið fyrir þennan góða árangur. Eftir keppnina héldu allir, nemendur og starfsfólk í FG sem hélt þessa keppni í ár. Þar hélt dagskráin áfram með mat, skemmtiatriðum og diskóteki til miðnættis. Skemmtunin heppnaðist vel og fóru allir glaðir heim.

stuttmyndakeppni2

stuttmyndakeppni1

DSC00669

DSC00665


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira