Góðir gestir

12/4/2007

Góðir og fræðandi gestir komu í skólann miðvikudaginn fyrir páska. Þeir ræddu við félagsliðanema í dagskóla og síðdegisnámi. Þetta voru Evald Krog, tveir aðstoðarmenn hans ásamt Guðjóni Guðjónssyni, formanni MND félagsins. Evald er einn þekktasti baráttumaður Dana fyrir réttindum fatlaðra. Hann fræddi nemendur um aðstæður þeirra sem hafa vöðvarýrnunarsjúkdóma og kynnti hugmyndir um breyttar áherslur og skipulag í þjónustu við fólk með slíka sjúkdóma.

MND_005

MND_007


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira