Eldsmíði

12/4/2007

Í málmiðnadeild hefur verið tekinn í notkun eldsmíðaofn. Framvegis verður því hægt að bjóða upp á margskonar verkefni sem tengjast eldsmíði og hugsanlega verklegri efnisfræði. Meðfylgjandi myndir eru frá Þorbirni málmsmíðakennara og sýna hann og nemendur hans.

eldsmidaofn

Torbjornognemendur


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira