Eldsmíði
Í málmiðnadeild hefur verið tekinn í notkun eldsmíðaofn. Framvegis verður því hægt að bjóða upp á margskonar verkefni sem tengjast eldsmíði og hugsanlega verklegri efnisfræði. Meðfylgjandi myndir eru frá Þorbirni málmsmíðakennara og sýna hann og nemendur hans.