Skóhlífadagar – myndir.

28/2/2007

Margt er í boði á skóhlífardögum, sem byrjuðu í morgun. Margir voru í skólanum, svo voru líka atburðir um allan bæ, heimsókn á Gljúfrastein, í Þjóðminjasafnið og margt fleira.

A-bokasafni Á bókasafninu.

Namshestar-a-bokasafni-2007 Námshestar á bókasafninu.

Kertagerd  Kertagerð

A-skyndihjalparnamskeidi-2007 Á skyndihjálparnámskeiði.Mikill áhugi var fyrir því og skráðu sig um 200 nemendur í að læra skyndihjálp.

Raunveruleikabarnid Raunveruleikabarnið.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira