Skóhlífadagar – myndir.
Margt er í boði á skóhlífardögum, sem byrjuðu í morgun. Margir voru í skólanum, svo voru líka atburðir um allan bæ, heimsókn á Gljúfrastein, í Þjóðminjasafnið og margt fleira.
Á bókasafninu.
Námshestar á bókasafninu.
Kertagerð
Á skyndihjálparnámskeiði.Mikill áhugi var fyrir því og skráðu sig um 200 nemendur í að læra skyndihjálp.
Raunveruleikabarnið.