Nýjar tölvur á bókasafnið

9/2/2007

  • A-bokasafni070

Í vikunni var skipt um tölvur og skjái á bókasafninu. Einnig voru settir upp tveir nýir skannar. Aðsókn á safnið er mjög góð og oftast allar tölvur uppteknar og setið við flest borð.

A-bokasafni072


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira