Að láta gott af sér leiða.

31/1/2007

  • utistofur2

Af tilefni 10 ára afmælis Borgarholtsskóla var stefnt að því, í samvinnu við ABC barnahjálp, að safna a.m.k. 2,5 milljónum króna til byggingar skóla í bænum Jaramwala í Pakistan. Nú hafa safnast 2,4 milljónir svo takmarkinu er nánast náð. En ef einhver vill leggja málefninu lið minnum við á bankareikning söfnunarinnar sem er: 1155-15-41414 kennitala 690688-1589.

Myndirnar sem fylgja koma frá Maxwell Ditta enskukennara við skólann, en hann var í launalausu leyfi á haustönn og sinnti hjálparstörfum í Pakistan.


skolastofurnar1

skolastofurnar2

Bokum_utdeilt2

Bokum_utdeilt1Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira