Morfís í Borgarholtsskóla.

17/1/2007

Fimmtudaginn 18. janúar kepptu lið Borgarholtsskóla og lið Kvennaskólans í MORFIS - ræðukeppni framhaldsskólanna. Okkar menn höfðu betur og er þá komnir í fjögra liða úrslit.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira