Gettu betur 2. umferð
Þriðjudaginn 16. janúar mættust Gettu betur lið Borgarholtsskóla og Menntaskólans í Hamrahlíð. Lið MH-inga hafði betur og sigraði 27-16. Ljóst er því að Borgarholtsskóli hefur lokið keppni þetta árið, en strákarnir okkar stóðu sig enga að síður mjög vel.