Gettu betur 2. umferð

15/1/2007

Þriðjudaginn 16. janúar mættust Gettu betur lið Borgarholtsskóla og Menntaskólans í Hamrahlíð. Lið MH-inga hafði betur og sigraði 27-16. Ljóst er því að Borgarholtsskóli hefur lokið keppni þetta árið, en strákarnir okkar stóðu sig enga að síður mjög vel.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira