Tónlist í BHS á fullveldisdaginn.

4/12/2006

  • Magga_Stina015

Föstudaginn fyrsta desember komu góðir gestir í skólann og spiluðu og sungu fyrir nemendur og starfsmenn. Fyrir hádegi kom kammerhópurinn KASA og spilaði klassíska tónlist í hálftíma. Í hádeginu kom svo Magga Stína ásamt undirleikarar og söng 3 lög.  Mikil ánægja var með báðar þessar uppákomur.

Audur_Hafsteinsdottir

Kasa_hópurinn

Allir_hlusta_vel

Magga_Stina
Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira