Tónlist í BHS á fullveldisdaginn.
Föstudaginn fyrsta desember komu góðir gestir í skólann og spiluðu og sungu fyrir nemendur og starfsmenn. Fyrir hádegi kom kammerhópurinn KASA og spilaði klassíska tónlist í hálftíma. Í hádeginu kom svo Magga Stína ásamt undirleikarar og söng 3 lög. Mikil ánægja var með báðar þessar uppákomur.