Nemendur í BHS aðstoða við upptöku á tónleikum Sykurmolanna

22/11/2006

  • Bjork

Nemendur í kvikmyndaáfanga á margmiðlunarbraut BHS voru mættir til leiks á Sykurmolatónleikunum laugardaginn 17. nóvember í Laugardalshöll og tóku þátt í videoupptöku tónleikanna. Nemendur stýrðu myndavélum og klipptu saman myndir uppá risaskjái í salnum hjá fyrstu tveim hljómsveitunum, Múm og Rass. Hákon Oddsson kennari stýrði svo og klippti Sykurmolana með tökumönnum frá Kukli. 11 nemendur tóku þátt í undirbúningi og upptöku tónleikanna.

ljósmyndirnar tók Einar Smárason


sykurmolar_tonleikar

sykurmolar_tonleikar2

sykurmolar_tonleikar3

sykurmolar_tonleikar4

Einar


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira