Morfís-keppni 16.nóvember

16/11/2006

Lið Borgarholtsskóla vann lið Menntaskólans í Kópavogi í Morfís (Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi). Þó aðeins hafi munað 23 stigum á liðunum undir lokin, þá var sigur okkar manna aldrei í hættu. Borghyltingurinn Hrannar Már Gunnarsson var valinn ræðumaður kvöldsins og var hann vel af því komin.

(upplýsingar af www.borgari.is)


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira