Læknanemar í heimsókn

3/11/2006

  • laeknanemar

Læknanemar hafa verið í heimsókn í skólanum með fyrirlestra fyrir nemendur í lífsleikni. Hópur læknanema kom í morgun í skólann og annar hópur var í hér í síðustu viku. Læknanemanir spjalla við nemendur um kynlíf, getnaðarvarnir og kynsjúkdóma. Nemendur er ánægðir með þessa fræðslu.

laeknanemar-i-heimsokn


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira