Menningarsjóður Sérnámsbrautar Borgarholtsskóla
Á 10 ára afmæli Borgarholtsskóla gaf Ása Björk Gísladóttir, fyrrum nemandi Sérnámsbrautar fimm hundruð þúsund krónur til stofnunar Menningarsjóðs Sérnámsbrautar Borgarholtsskóla.
Tilgangur sjóðsins er m.a. að styrkja og efla menningartengsl nemenda í Sérnámsbraut skólans með heimsóknum á menningaratburði, öflun menningartilboða til skólans og fl.
Ása Björk Gísladóttir.