Styrktartónleikar í Grafarvogskirkju

14/9/2006

Borgarholtsskóli í samvinnu við Grafarvogskirkju og ABC-barnahjálp stendurfyrir tónleikum í Grafarvogskirkju í kvöld til stryrkta skólabyggingu í Pakistan.

Fram koma: Mr. Silla og Mongoose, Sigurður Flosason og Gunnar Gunnarsson, Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson, Benni Hemm Hemm, Bogomil Font og Flís.

Tónleikarnir hefjast kl. 20:00 og miðaverð er aðeins 1000 kr.

Hægt er að styrkja söfnunina með því að hringja í númerið 908-1112 og verða þá skuldfærðar kr. 1000 af símareikningi og fer upphæðin beint inn á reikning hjá ABC barnahjálp sem er sérstaklega merktur þessu verkefni. Einnig er hægt að leggja beint inn á bankareikning söfnunarinnar nr. 1155-15-41414 kennitala 690688-1589.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira