Fjölmenni á opnu húsi

11/9/2006

  • Kökusala_í_matsalnum

Laugardaginn 9. september var opið hús í Borgarholtsskóla. Nemendur og starfsmenn tóku á móti gestum og sýndu vinnuaðstöðu og verkefni víðsvegar um skólann. Fjöldi fólks kom og kynnti sér starfsemi skólans og fylgdist með dagskrá í sal og keypti sér kaffi og kökur til styrktar ABC barnahjálp. Helgi Ólafsson tefldi við gesti á bókasafninu. Bókaverðir úr Foldasafni kynntu starfsemi safnsins og bjuggu þær m.a. til menntatré með aðstoð gesta, þetta "tré" er nú til sýnis á bókasafni skólans.

Blóðþrýstingur_mældur Þýsku-og-frönsku-básinn

Bíliðnir Málmiðnir

Eldsmiðir Kaffihúsastemming

Kaffihúsastemming Fjöltefli_á_bókasafninu


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira