Afmæli - myndir
Borgarholtsskóli varð 10 ára 2. september og af því tilefni var boð í skólanum. Skólanum bárust blóm og gjafir í tilefni dagsins m.a. gaf Ása Björk Gísladóttir, fyrrverandi nemandi sérnámsbrautar Borgarholtsskóla 500.000 til að stofna Menningarsjóð sérnámsbrautar.