183 nemendur útskrifaðir frá Borgarholtsskóla

20/5/2006

Laugardaginn 20. maí 2006 voru 183 nemendur útskrifaðir frá Borgarholtsskóla af ýmsum brautum skólans. Þetta er 10. starfsár skólans. Hæstu einkunn skólans hlaut Auður Eyþórsdóttir af málabraut. Ræðumaður útskriftarnemenda var Nói Kristinsson af listnámsbraut.
Í ræðu sinni til útskriftarnema fjallaði Ólafur Sigurðsson skólameistari um það að láta gott af sér leiða og þá gæfu sem felst í því að gefa af sér til annarra.
 

 

Útskrift 2006   útskrift-2006-5

Útskrift-2006-6  útskrift 2006

útskrift-2006-3  útskrift-2006-9

 


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira