Nemendur úr Borgarholtsskóla unnu til verðlauna á íslandsmóti iðnnema.

3/4/2006

Á Íslandsmóti iðnema sem var sl. föstudag voru tveir keppendur frá Borgarholtsskóla sem kepptu í málmsuðu.
Keppt var í þremur suðuaðferðum. Í logsuðu var Jón Kristinn Sigurðsson í fyrsta sæti og Pétur Davíð Sigurðsson varð í þriðja sæti. Hrepptu þeir báðir lítið logsuðusett frá GasTec.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira