Gettu betur

17/3/2006

Lið Borgarholtsskóla mætti liði Verslunarskólans í fjagra liða úrslitum í beinni útsendingu í gærkvöldi. Lið Verslunarskólans hafði betur og sigraði 25:18. Við óskum Hafsteini, Mikael og Sigrúnu til hamingju með góðan árangur. 

Næstkomandi fimmtudagskvöld mætast lið Menntaskólans á Akureyri og Menntaskólans við Hamrahlíð.

Mikael, Hafsteinn og Sigrún


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira