Gettu betur

23/2/2006

Lið Borgarholtsskóla keppti við lið Flensborgarskólans í Hafnarfirði í beinni útsendingu í sjónvarpinu. Borgarholtsskóli sigraði með 24 stigum gegn 21. Liðið er því komið áfram í 4 liða úrslit.

Mikael, Hafsteinn og Sigrún

Mikael, Hafsteinn og Sigrún bíða spennt eftir að keppnin hefjist.

Stuðningsliðið beið líka spennt og tilbúið að hvetja sitt fólk.

Stuðningslið Borgarholtsskóla     Stuðningslið Borgarholtsskóla

 


 

 


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira