Almenn námsbraut II til Danmerkur

6/2/2006

Dagana 6.-10. febrúar stendur yfir skólaferðalag almennrar námsbrautar II til Kaupmannahafnar. Þar er ætla þau að hitta danska nemendur í KKU-Dagskursus og vinna með þeim verkefni sem fjallar um það sem líkt er í menningu þjóðanna. Í samvinnu við Hákon og upplýsinga- og fjölmiðlabraut hefur verið settur upp vefur þar sem nýjar myndir munu birtast daglega á meðan á ferðinni stendur. 


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira