Fitnesskeppni í Heilsuviku.

1/2/2006

Keppt var í armbeygjum, magaæfingum og sippi í hádegishléinu í heilsuvikunni 23.jan-27.jan. Þriðjudaginn 31. janúar voru svo viðurkenningar veittar fyrir bestan árangur í keppninni.    Sigurvegarar voru Björg Hákonardóttir og Hjalti Andrés Sigurbjörnsson.   Halla Karen íþróttakennari afhenti þeim verðlaunin, sem voru m.a. þriggja mánaða kort í WorldClass.

Sigurvegarar í fittnesskeppni   Björg og Hjalti Andrés

 
Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira