Lið Borgarholtsskóla komið áfram í átta liða úrslit í Gettu betur.

24/1/2006

Lið Borgarholtskóla keppti á móti liði Framhaldsskólans að Laugum í Gettu betur á Rás 2. Lið Borgarholtsskóla hélt forystu alla keppnina og vann með 20 stigum gegn 16. Til hamingju Mikael, Hafsteinn og Sigrún.

Dregið hefur verið og átta líða úrslitum:

Fimmtudagur 23. febrúar
Borgarholtsskóli -Flensborgarskólinn

Fimmtudagur 2. mars
Menntaskólinn á Akureyri -Menntaskólinn í Reykjavík
Fimmtudagur 9. mars
Verzlunarskóli Íslands -Fjölbrautaskóli Suðurlands
Fimmtudagur 16. mars
Menntaskólinn við Hamrahlíð -Menntaskólinn við Sund                                        

Undanúrslit verða í Sjónvarpinu 23. og 30. mars. Úrslit fimmtudaginn 6. apríl.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira