Lið Borgarholtsskóla keppti í MORFÍS föstudaginn 20 jan.
Lið Borgarholtsskóla í MORFÍS (Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna) keppti við lið Menntaskólans í Reykjavík og beið lægri hlut. Umræðuefni kvöldsins var Dauðinn.
Lið BHS skipa:
Dagur Hjartarson - frummælandi
Símon Geir Geirsson - stuðningsmaður
Björn Þór Jóhannsson - stuðningsmaður
Björn Þór Jóhannsson - stuðningsmaður
Friðjón Mar Sveinsbjörnsson - liðstjórnandi.
Strákarnir komust í 8 liða úrslit og hafa staðið sig mjög vel og voru skólanum til sóma.