Lið Borgarholtsskóla komið áfram í Gettu betur.
Lið Borgarholtsskóla keppti við lið frá Verkmenntaskólanum á Akureyri. Lið Borgarholtsskóla hafði betur og vann keppnina 16 - 8. Keppnin fór fram í Útvarpshúsinu - Efstaleiti 1 og var útvarpað beint á Rás 2.
Gettu Betur lið Borgarholtsskóla er nýtt. Og er skipað þeim Hafsteini Birgi Einarssyni, Mikael Harðarsyni og Sigrúnu Antonsdóttur.
Myndir frá Gettu betur 2005.