Lið Borgarholtsskóla komið áfram í Gettu betur.

16/1/2006

Lið Borgarholtsskóla keppti við lið frá Verkmenntaskólanum á Akureyri. Lið Borgarholtsskóla hafði betur og vann keppnina 16 - 8. Keppnin fór fram í Útvarpshúsinu - Efstaleiti 1 og var útvarpað beint á Rás 2.
Gettu Betur lið Borgarholtsskóla er nýtt. Og er skipað þeim Hafsteini Birgi Einarssyni, Mikael Harðarsyni og Sigrúnu Antonsdóttur.

 

Myndir frá Gettu betur 2005.

Gettu betur úrslit gegn MA 2005  Gettu betur úrslit gegn MA 2005

 


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira