83 nemendur útskrifaðir frá Borgarholtsskóla

17/12/2005

Laugardaginn 17. desember voru 83 nemendur útskrifaðir frá Borgarholtsskóla af ýmsum brautum skólans. Þetta er 10. starfsárið. Hæstu einkunn 9.10 hlaut Ásta Ragna Stefánsdóttir af málabraut. Ræðumaður útskriftarnemenda var Símon Geir Geirsson af félagsfræðibraut.

Í ræðu sinni til útskriftarnema minntist Ólafur Sigurðsson skólameistari á nauðsyn þess, á tímum örra tækninýjunga og hraða, að standa vörð um manngildi eins og ábyrgð, auðmýkt og umburðarlyndi.

  Útskrifthaust2005

 

Útskrift desember 2005     Útskrift desember 2005

Útskrift desember 2005     Útskrift desember 2005

 Útskrift desember 2005    Útskrift desember 2005

 
Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira