Bíliðnabraut fær gjöf.

5/12/2005

Vignir Kristinsson hjá Bifreiðum og landbúnaðarvélum afhenti bíliðnabrautinni prófunartæki á dögunum. Ingibergur Elíasson kennslustjóri tók við tækinu. Um er að ræða skanna sem gerir kleyft að lesa bilanakóða úr stjórntölvum Hyundai bifreiða. Tækið kemur sér mjög vel fyrir kennslu í bifvélavirkjun.


Ingibergur og Vignir

Ingibergur og Vignir við afhendingu tækisins.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira