Sigur í Morfískeppni

25/11/2005

Lið Borgarholtsskóla vann lið Menntaskólans á Egilsstöðum í Morfískeppni sem haldin var í Borgarholtsskóla í gærkvöldi. Í liði Borgarholtsskóla eru: Dagur Hjartarson, Símon Geir Geirsson, Björn Þór Jóhannsson og liðstjóri er Friðjón Mar Sveinbjörnsson.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira