Gestir í hádegishléinu.

24/11/2005

Nemendafélagið hefur boðið upp á skemmtiatriði í hádeginu þessa viku. Jafnframt hafa þau verið að vekja athygli á Morfískeppninni. En lið Borgarholtsskóla keppir við lið Menntaskólans á Egilsstöðum í kvöld í Borgarholtsskóla.

Jónsi söng í hléinu á þriðjudag, Ómar skemmti á miðvikudag og í dag fimmtudag kom Eyvi.

Jónsi

Ómar Ragnarsson

 

Eyjólfur Kristjánsson


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira