Gestir í hádegishléinu.
Nemendafélagið hefur boðið upp á skemmtiatriði í hádeginu þessa viku. Jafnframt hafa þau verið að vekja athygli á Morfískeppninni. En lið Borgarholtsskóla keppir við lið Menntaskólans á Egilsstöðum í kvöld í Borgarholtsskóla.
Jónsi söng í hléinu á þriðjudag, Ómar skemmti á miðvikudag og í dag fimmtudag kom Eyvi.