Nemendur sáu leikritið Frelsi

18/11/2005

Föstudaginn 11. nóvember var nemendum í Lífsleikni boðið í Þjóðleikhúsið að sjá leikritið Frelsi e. Hrund Ólafsdóttur. Föstudaginn 18. komu svo Arnbjörg Hlíf Valsdóttir leikkona og Jón Páll Eyjólfsson leikstjóri í skólann og ræddu um leikritið við nemendur. Bæði nemendur og kennarar voru mjög ánægð með leikritið og þær umræður sem það skapaði.  Eftirfarandi myndir eru teknar þegar Jón Páll og Arnbjörg Hlíf ræddu við nemendur um leikritið.

umræður um frelsi

Leikritið Frelsi
Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira